Á aðalfundi Landssambands sumarhúsaeigenda haldinn 29. apríl 2015 var ályktað með eftirfarandi hætti. Landssamband sumarhúsaeigenda mótmælir þeim miklu hækkunum á opinberum gjöldum í formi fasteigna- og þjónustugjalda sem lögð eru á frístundahúsaeigendur á Íslandi ár frá ári án þess að þjónustustig hækki hjá sveitarfélögum. Landssamband sumarhúsaeigenda hvetja stjórnvöld til að flýta aðgerðum til að tryggja […]