Gróðureldar

Nú fer að líða að vorverkunum og er þá ekki úr vegi að minna á grisjun gróðurs við sumarhús. Síðasta vor skapaðist mikil hætta á gróðureldum vegna þurrka. Mikilvægt er að allir átti sig á því af hvaða orsökum kviknað geti í gróðri og hafi greiðan aðgang að ýmiskonar viðbragðsbúnaði. Upplýsingar er að finna á […]

Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda 2022

Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda. Verður haldinn, fimmtuaginn 28.  apríl í húsnæði Eignaumsjónar,  Suðurlandsbraut 30 , Reykjavík (jarðhæð)  kl. 18:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinum verður erindi frá Dóru Hjálmarsdóttur, verkfræðingi vegna gróðurelda. Stjórnin.

ÖRYGGISNÚMER Á ÖLL SUMARHÚS Á ÍSLANDI

PÖTNUNARSÍMAR 581 3200  Hægt er líka að leggja inn pöntun á sveinn@sumarhus.is með nafni, kennitölu og síma. Landssamband sumarhúsaeigenda hefur haft forgöngu um að koma á öryggismerkingum á öll sumarhús í landinu frá árinu 2002. Þetta verkefni er unnið í dag í samvinnu við Neyðarlínuna og Þjóðskrá Íslands. Tilgangur verkefnisins er að auka öryggi sumarhúsaeigenda. […]