Verður haldinn, miðvikudaginn 27. apríl að Skátamiðstöðinni, Hraunbær 123, Reykjavík kl. 20:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kaffiveitingar Stjórnin.
Ályktanir samþykktar á aðalfundi Landssambands sumarhúsaeiganda 2015
Á aðalfundi Landssambands sumarhúsaeigenda haldinn 29. apríl 2015 var ályktað með eftirfarandi hætti. Landssamband sumarhúsaeigenda mótmælir þeim miklu hækkunum á opinberum gjöldum í formi fasteigna- og þjónustugjalda sem lögð eru á frístundahúsaeigendur á Íslandi ár frá ári án þess að þjónustustig hækki hjá sveitarfélögum. Landssamband sumarhúsaeigenda hvetja stjórnvöld til að flýta aðgerðum til að tryggja […]
EFLA býður félögum upp á fræðslunámskeið
EFLA býður upp á fræðslunámskeið varðandi bruna og öryggismál. Smellið á myndina hér að ofan til að fræðast meira um námskeiðið.
NÝTT KERFI MEIRA ÖRYGGI FYRIR FÉLAGSMENN
Þessa daganna eru fulltrúar Landssambands sumarhúsaeigenda að hringja í félagsmenn. LS hefur tekið upp nýtt félagakerfi og vefsíðu sem gerir það mögulegt fyrir félögin til framtíðar að halda utan um félagaskránna á síðunni. Þá munu eingöngu félagsmenn hafa síðar aðgang að innra kerfi hennar, s.s. vegna þjónustu, upplýsinga og afsláttar á þjónustu og vöru. Við […]
STAFRÆNT SJÓNVARPSDREIFIKERFI UM ALLT LAND
Vodafone byggir þessa dagana upp stafrænt sjónvarpsdreifikerfi um allt land, í samráði við RÚV. Framkvæmdin er langt komin, en á næstunni munu stór sumarbústaðarsvæði eiga kost á Digital sjónvarpsútsendingum (9 rásir), en munu jafnframt missa Analog sjónvarpsútsendingu RÚV (1 rás) sem sumarbústaðaeigendur hafa mögulega notað hingað til. Frekari upplýsingar um kerfið og uppbygginguna má sjá […]
NETBYLTING Á STÆRSTU SUMARHÚSASVÆÐUNUM – VODAFONE TEKUR STÖKKIÐ
4G-væðing stærstu sumarhúsasvæða landsins er nú í fullum gangi. Tæknimenn á vegum Vodafone hafa á undanförnum vikum unnið að uppsetningu á viðeigandi sendibúnaði og var þjónustunni hleypt af stokkunum 4. júlí á stærstu sumarhúsasvæðum Suður- og Vesturlands, fyrir stærstu ferðahelgi sumarsins. Sumarhúsanotendur í Skorradal og Grímsnesi eru meðal þeirra sem geta notið þjónustunnar, en 4G-þjónustusvæði […]