Aðalfundur 2011

Fundagerð aðalfundar Landssambands sumarhúsaeigenda sem haldinn var að Skipholti 70, miðvikudaginn 25. maí 2011 kl 20.00.

Fundarsetning:

Guðmundur Guðbjarnason formaður setti fundinn kl 20.10. Bauð hann fundarmenn og sérstakan gest fundarins velkomna til þessa 20. aðalfundar Landssambands sumarhúsaeigenda, en stofndagur þess var 27.okt. 1991 af frumkvöðlinum Kristjáni heitnum Jóhannssyni.

Skipan fundarstj��������������������������ra og fundarritara:

Ásgeir Guðmundsson var skipa������ur fundarstjóri og Margrét Jakobsd����ttir fundarritari.

Gestur fundarins:

Ragnheiður Davíðsdóttir fv. forvarnarfulltrúi hjá Vís og fv.lögreglukona sem rekur nú forvarnarfyrirtækið Tjónavarnir. Flutti hún áhugavert erindi um hinar ýmsu hættur sem geta beðið okkar og varnir við þeim. Vörn gegn innbrotum þar sem læst hlið væru helsta vörnin ásamt nágrannavörslu. Eldvarnir þar sem ódýrar lausnir eins og eldvarnarteppi, reykskynjarar í hverju herber gi ,slökkvitæki og eins væri gott að hafa flóttaleið fyrirfram ákveðna.

Vatnsskaðar eru algengir. Slys á börnum í bílum, fjallgöngum, sundstöðum – við akstur á torfæruhjólum – þar benti hún á þá staðreynd að til að aka slíku farartæki þyrfti ökuskírteini en dæmi eru um að börn fái að aka þeim í sumarhúsabyggðum. Hún benti á herta löggjöf við ölvunarakstri. Lausaganga hunda gæti verið hættulegt.

Fundarstjóri þakkaði fyrir gott innlegg. Sveinn þakkaði sömuleiðis. Áréttaði um þjófnaðarvandamálið. Hann gat þess líka hvað varðar brunavarnir að nánast hvergi eru brunahanar í frístundabyggðum. Það stafar af þv�� hversu vatnsbúskapurinn er l��legur á þessum svæðum.

Fyrirspurn kom um hvort tryggingarfélögin veittu afslátt á iðgj��ldum vegna forvarna. Ragnheiður kvað svo vera en upphæðirnar v��ru skammarlega lágar – við ættum í krafti sameiningamáttar að knýja ������ hækkun.

Til upplýsíngar þá verða tjonavarnir.is inná vefsíðu okkar.

Formaður afhenti Ragnheiði að lokum fána félagsins á stöng í þakkarskyni.

Fundargerð síðasta fundar:

Samþykkt að upplestur hennar væri óþarfur þar sem hún væri birt �� heimasíðu LS.

Skýrsla stjórnar:

Guðmundur Guðbjarnason las skýrslu stjórnar; helstu þættir hennar eru;

Ár árinu voru haldnir 5 stjórnarfundir.

Skrifstofan er opin 4 daga í viku mánudag – fimmtudag frá 9 – 12.

Þá fjallaði Guðmundur um að tveir úrskurðir voru kveðnir upp í nýrri nefnd Alþingis úrskurðarnefnd húsamála þar sem deilt var um leigusamninga. Guðmundur fór yfir meginefnið og niðurstöðuna.

Þá ræddi Guðmundur aðkomu Landssamband sumarhúsaeigenda að kæru vegna sorphirðu og gámam��lum sem voru leitt til lykta í Grímsnes og Grafningshreppi en ekki í Blásk����gabyggð.

Þá r��ddi Gu����������������������mundur um seyrumál og skattamál vegna söluhagnaðar af sölu sumarh����sa.

N���� heimasíða hefur litið dagsins ljós þa r sem finna má ýmsar hagnýtar upplýsingar. www.sumarhus.is.

Sumarhúsahandbókin var að venju gefin út á ��rinu.Útgáfan var í höndum Juralis ehf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður var Sveinn Gu��mundsson.

Nokkur aukning hefur orðið á aðild að f��laginu. Um áramót voru 69 félög ���� LS með 2.829 félagsmenn og a������ auki 1523 með einstaklingsaðild eða samtals 4.352 félagsmenn. Nauðsynlegt er að vinna að fjölgun félagsmanna.

Ársreikningar Landssambandsins:

Sveinn Guðmundsson framkv.stjóri fór yfir helstu tölur:

Rekstrartekjur kr. 6.446.406,

– Vaxtatekjur kr 31.808,

– Rekstrargjöld kr. 8.073.810,

– vaxtagjöld kr 2.875,

– rekstrartap kr. 1.598.471,

– eigið fé kr 4.610.585,

Orðið laust um skýrslu stjórnar og reikninga LS:

Gu��mundur Adólfsson var ��nægður að hafa fengið g ámana aftur en skorar ���� fólk að hætta að misnota þá og setja trjá��������������������������������������������������rgang, viðhaldsúrgang og málningarfötur ���������� g������������������������mana sem a��������eins eru fyrir heimilissorp.

Pétur Sy��������������ri Reykjum sagði þeirra gám farinn. Þar væru menn ánægðir með það og hyggjast flokka sitt sorp og flytja sjálfir burt.

Dagfinnur J��hannsson Stekkjarlundi Miðfellslandi sagði sögu af vandræ��um me�� rafmagnshlið. Lögregla hefði verið kvödd til og kom hún skjótt en komst ekki inn um hliðið það var læst. Eins gæti komið fyrir um aðkomu sjúkra – og slökkvibí la. Páll Hilmarsson rafeindavirki kvaddi sér hlj��ðs og sagði að þetta ætti ekki að vera vandamál ef hliðin eru rétt uppsett því símanúmer allra þessara öryggisaðila eiga að vera sett inní hugbúnað hlíðsins. E����lilegast taldi hann að 112 veitti ��á þjónustu a ð opna fyrir alla þessa aðila.

Reikningar LS og skýrsla stjórnar borin undir atkvæði:

Samþykktir einróma.

Ákvörðun árgjalds:

Tillaga að hækka árgjald einstaklinga úr kr 2.750, – í kr. 3.300,- Fyrir félögin fyrir hvern félaga ��r kr. 1.000, – í kr 1.300, – .

Sveinn Guðmundsson framkv. stj. r����kstuddi þörfina fyrir a���� hækka félagsgjöldin og benti á að sambandi�� var reki�� með 1.6 millj. króna halla á síðast ári sem stafaði af hækkun skrifstofukostnaðar og lýsti álaginu sem v��ri á skrifstofuna. Hann sagði reyndar að þessi hækkun dygg��i ekki til. Páll J����nsson kom með tillögu um að hækka aðild félaga í félögum í kr 1.500, – því ekki v��ri h��gt að reka f��lag me�� tapi. Margir formenn félaga tjáðu sig um málið. Kváðust vera búnir a���� halda sína aðalfundi ��ar sem kynnt hefð i verið árgjald uppá kr 1000, – og treystu sér ekki til að kynna slíka hækkun töldu betra að hækkun færi fram �� áföngum. Var fyrri tillaga sam��ykkt samhljó��a.

Skýrsla laganefndar:

Engar lagabreytingar liggja fyrir.

Kosning stjórnar:

Guðmundur Guðbjarnason g af kost á sér til endurkjörs til formanns. Samþykkt með lófataki.

Ægir Frímannsson og Margrét Jakobsdóttir áttu að ganga ��t en gáfu kost �� sér til endurkjörs til 2ja ára. Samþykkt með lófataki.

Ág��st Guðmundsdótir og Hj��rd��������s Bára Sigurðard��ttir voru kosnar til 2ja ára �������� sí����ast ��ri en hættu af pers��nulegum ást����ðum. Í þeirra stað voru kosnar þær. Sigún Jónsdóttir og Guðrún Nikulásdóttir.

Varamenn: Björn Friðfinnsson, Einar M Nikul��������sson og Ásgeir Guðmundsson. Endurskoðandi P��tur J��nsson löggiltur endursko��andi. Guðmundur Guðbjarnason formaður sæmdi Margr����ti Jakobsd��ttur gullmerki LS fyri 10 ������ra setu í stj��rn.

Önnur mál:

Sigurður �� Svanabyggð forma��ur til 14 ára. Taldi hann eins og aðrir læst hlið ��� rafmagnshlið nauðsynleg. Hann sagði að menn fr�� Securitas hyggðust m��ta á aðalfund hjá þeim til kynningar. Hann haf����i áhyggjur að atvinnustarfsemi í frístundabyggð. Dæmi væri um vinnustofur og fræðslunámskei��. Hann spurði um heimild til útleigu á sumarhúsum. Líka um h eimild til að hafa lögheimili í sumarh����si.

Sveinn svaraði a������ lögin frá 2008 segðu að frístundabyggð sé ekki atvinnubyggð það v����������ri þá bl����nduð byggð ef svo væri. Um lögheimili er þannig tekið �� í lögunum að í undantekningartilfellum ef slíkt er heimila���� þá e rfist ������������������að ekki. Um útleigu á sumarhúsum sag����i hann að ekki væri hægt að banna ������������������að vegna eignar����������������ttarákvæða. Þá benti Sveinn á ����á staðreynd að við frístundahúsaeigendur höldum uppi sveitarf��l����gunum með fasteignagjöldum okkar og auka þjónustugjöldum – seyrugj aldi o.fl. og fáum litla sem enga ��j��nustu í staðinn.

Talað um að skylda ætti sveitastjórnir til að halda fundi með sumarhúsaeigendum. Skorradalur og Hvalfjarðarsveit – Svínadalur standa sig þó vel í þeim efnum.

Bragi Finnbogason sagði frá misnotkun ���� kalda vatninu – ��ar sem menn setja upp d����lu við h��s sitt til vökvunarog annara hluta á kostnað annara notenda á greininni.

Kristján hafði áhyggjur af verðandi skotsvæði sem ætti að koma fyrir á 50 hektara svæði �� Rangárvöllum ekki langt frá sumarhúsabygg��.

Þorkell Guðmundsson frá Lang���� í Borgarfir����i sagði að þeirra sveitarfélag þj��nustaði sitt fólk ekki neitt.

Fundarstjóri lokaði umræðu og gaf formanni or��ið.

Guðmundur Guðbjörnsson formaður ����akkaði fyrir traust s��r sýnt.

Þakka��i hann fyrir góða fundarsetu. Fundi slitið kl 22.30. Fundarritari Margrét Jakobsdóttir.