Aðalfundur 2007

Aðalfundur Landssambands sumarbústaðaeigenda 28. mars 2007.

Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda var ha ldinn miðvikudaginn 28. mars 2007 að Skipholti 70, Reykjavík. Var það 17. aðalfundur sambandsins.

Formaður setti fund kl. 20:00 og bauð fundarmenn velkomna. Fundarstjóri var kosinn Björn Friðfinnsson og fundarritari Guðmundur Guðbjarnason.

Áður en gengið v ar til dagsskrár kynnti fundarstjóri gestafyrirlesara, Gylfi Kristinsson, skrifstofustjóra í f������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������lagsm������lráðuneytinu og formann starfshóps, sem félagsmálaráðherra skipaði 21. júlí 2007 til að fjalla um réttarstöðu eigenda og íb��a frístundah��sa. Flutti Gylfi e rindi um störf þessa starfshóp. Kynnti hann frumvarp að lögum um réttindi og skyldur eigenda og leigjenda lóða í skipulagðri frístundabyggð sem starfshópurinn hafði komið sér saman um.

Í máli hans kom fram að þetta væri þriðji starfshópurinn sem skipaður h efði verið til að fjalla um þessi mál, sá fyrsti var skipaður 1993 sem lagði fram tillögur á árinu 1994, sem ekki náðu fram að ganga. Annar hópur var skipaður á árinu 1996 en eini árangur þess hóps var að útreikningur stofnverðs sumarbústaða til álagningar fasteignagjalda var breytt sem leiddi til lækkunar fasteignagjalda. Gylfi sagði að starfssvið hópsins hafi verið a�� fara yfir lög og regluger��ir sem gilda um þetta málefni og gera tillögur um nauðsynlegar breytingar ef ��örf krefði og kanna hvort þörf væri á að semja heilstæða löggjöf um frístundahús og réttarstöðu eigenda og ��búa slíkra húsa þar með talið samskipti sveitarfélaga og sumarhúsaeigenda, r��ttur sumarhúsaeigenda gagnvart landeigendum, skipulagi þjónustu �������� vegum opinberra aðila og öryggi þeirra s em dvelja í frístundah��sum. Starfshópurinn hófst handa 7. september og hélt 23 fundi og lauk st����rfum 27. febrúar me������ þv�� að leggja fyrir félagsmálráðherra frumvarp. Vegna komandi Alþingiskosninga var þinghald ���� styttra lagi og vannst ekki tími til að leggj a það fyrir Alþingi í vor eins og til stóð í upphafi. Í starfhópnum voru fulltrúar frá fjórum ráðuneytum, félagsmálaráðuneytinu, landbúnaðarráðuneytinu, umhverfismálará����uneytinu og dóms – og kirkjumálaráðuneytinu, auk þriggja fulltrúa frá Bændasamtökum Ísla nds, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Landssambandi sumarhúsaeigenda.

Meginatriði í vinnu starfshópsins voru eftirfarandi:

1. Að tiltekin lágmarksákvæði væru í samningum um kaup á lóðum �� skipulögðu svæði fyrir frístundabyggð.

2. Að samningar um leigu á lóð á skipulögðu svæði fyrir frístundabyggð skuli uppfylla lámarksskilyrði, ��. á m. um forgang til áframhaldandi leigu og endurskoðun á leigufjárh��ð eða forkaupsréttar við sölu og skal samningi þinglýst.

3. Uppsagnarfrestur ótímabundinna leigusamninga á l��ðum v��ri l��gbundinn tvö ár.

4. Skylt væri að stofna félag sem fjallar um sameiginleg hagsmunamál ���� skipulagðri fr��stundabygg����.

5. Ágreinisefni sem rísa vegna tiltekinna ákvæða laganna ver��i heimilt að vísa til kærunefndar.

6. Í lögunum væri tilm������������li til sveitarstjórnar um s amrá�� við svæðisfélög í frístundabyggð.

Í máli Gylfa kom fram að mikill skoðanamunur hafi verið hjá einstökum fulltrúum í starfshópnum en allir hefðu þeir lagt síg fram um að ná samstöðu um tillögur að lagafrumvarpi. Mikilvægt væri að skapa hli��stæða rétt arstöðu milli aðila í frístundabyggð og væri í fjölbýli með því að mynda vettvang fyrir sameiginleg hagsmunamál með skyldubundinni félagsaðild sem hefði vald til að framkvæma og innheimta fyrir sameiginlegum útgjöldum á félagssvæðinu og til úrlausnar ágrei nisefna milli félagsmanna. Einnig að lögbinda ger�� og innihald leigusamninga milli leigutaka og landeiganda svo og varðandi sölusamninga á landi og um samskipi íbúa í fr��stundabyggð og viðkomandi sveitarfélags.

Mikil umræða hef��i farið fram innan hópsins um hvort 4. gr. frumvarpsins ætti að ná til þegar gerðra leigusamninga. En 4. gr. fjallar um m.a. um leigusamning, þ.á m. um endurskoðun leigu við lok leigutíma og hvort forgangur verði á áframhaldandi leigu og endursko��un leigugjalds og varðandi forkaupsr étt við sölu landsins í lok leigutíma. Starfsh��purinn ræddi me�� hvaða h��tti v��ri unnt að jafna samningsstöðu aðila sem væru með gilda leigusamninga þannig að sanngjörn ni��urstaða fáist sem samræmdist ákvæðum stjórnarskr��rinnar um friðhelgi eignarréttarins og frelsi til að gera samninga af frjálsum og fúsum vilja. Taldi hópurinn öll tormerki á því að leysa þennan ágreining með setningu afturvirkra laga. Helst k������mi til álita í þessu sambandi að aðilar skjóti ágreiningsefni um endurleigu til dómstóla á grundve lli 36. gr. samningalaga sem heimilar að víkja til hliðar efni samninga ef það yr��i talið ósanngjarnt góðri viðskiptavenju. Annað ágreinisefni var um samráð sveitarf��laga og svæðisfélaga. Stofnuð hafði verið nefnd í sitja fulltrúar Sambands íslenskra sveit arfélaga og Landssambandsins sem ætlað er það hlutverk að koma á reglubundu samrá��i við félagasambönd frístundahúsaeigenda um ��jónustu þeirra við byggðina og önnur sameiginleg framfaramál en engin niðurstað fengist. Niðurstaða starfshópsins var að leggja t il sem málamiðlun a�� setja það stefnumarkandi ákvæði í frumvarpið um samráð sveitarstjórar við félög í frístundabyggð.

Gylfi taldi að frumvarp v��ri skref í r��tta átt sem mundi ryðja brautina og síðar mætti b����ta að fenginni reynslu. Ýmislegt væri óunni af hendi sveitarstjórnar m.a. a�� ákveða landnýtingu, um öryggismál, ��.m.t. brunam��l og snjóflóðavarnir. Frumvarpið verði nú sent hagsmunaaðilum til umsagnar og birt á heimasíðu félagsmálaráðuneytisins og stefnt að því a�� það verði lagt fram á Al��ingi í haust.

Nokkrar fyrirspurnir komu frá fundarm��nnum. M.a. hvort svæðisfélög gætu fengið forkaupsrétt að leigusamningum sem væru að renna út, um tvískipt lögheimili, um gerðardóm ef ekki semdist milli leigutaka og landeiganda og afturvirkni laganna varðandi samning a sem væru að renna út eftir gildistöku laganna.

Gylfi benti �� að í 4. gr. frumvarpsins væru ákvæði um að í leigusamningi ætti að koma fram hvort leigutaki hefði forkaupsrétt a�� kaupum eða endurleigu og með lagabreytingu á síðasta þingi hefði verið tekið fyrir það að heimila lögheimili �� frístundabyggð. Varðandi gerðardóm taldi hann að l��gfræðingar �� ráðuneytinu og ���� starfshópnum teldu að fara yrði varlega í að taka slík ákvæ��i ���� lögin, m.a. vegna afturvirkni laganna gagnvart landeigendum.

Fram kom hjá fundarstjóra að það v����������ri misskilningur að um afturvirkni væri að ræða að setja ákvæði um gerðardóm inn í lögin. Nýtt lagaumhverfi væri komið með setningu laganna sem taka ætti tillit til.

Formaður þakkaði Gylfa fyrir kynninguna og g�������� svör við fyrirspurnum og sagði að það hefði veri�� á dagskrá stjórnarinnar síðastliðin 4 – 5 ár að þoka þessu réttl��tism��li áfram. Gengi���� hefði verið á fund ýmissa ráðuneyta án árangurs. Það hefði ekki verið fyrr en eftir fund með ��áverandi forsætisráðherra, Halld��������ri Ásgrímssyni, a�� m������lið komst í þann farveg að félagsm��laráðuneytið skipaði fyrrnefndan starfshóp. Sæmdi hann við þetta tækifæri Gylfa silfurmerki Landssambandsins svo og Katrínu Steinsdóttur vegna stjórnarstarfa hennar fyrir sambandið.

Gengið var ������á til dagsskrár.

Fundarger�� síðasta a��alfundar, sem birtist á vefsí��u LS og Sumarhúsabókinni 2006 var samþykkt.

Í skýrslu formanns komu eftirfarandi atriði fram:

Í stjórn voru. Ásgeir Guðmundsson, forma������������������������ur og með honum Sveinn Geir Sigurjónsson, Guðmundur Gu��bjarnason, Margrét Jakobsdóttir, Ægir Frímannsson og í varastjórn Björn Friðfinnsson, Einar Nikulásson og Katrín Steinsdóttir en framkvæmdastj��������ri sambandsins er Sveinn Guðmundsson lögmaður og skrifstofustj����ri Aðalheiður Valdimarsdóttir. Endurskoðandi er Pétur Jónsson, lögg. endurskoðandi.

Skrifstofan sem nú er a�� Suðurlandsbraut 30 er opin virka daga frá 9 – 12. Mikið álag hefur verið á skrifstofunni sl. ár við að afgreiða ýmiss mál fyrir félagsmenn. Haldnir voru 6 stjórnarfundir, auk fjölda annarra funda með samstarfsnefndum þ ar sem stjórnarmenn og/eða framkvæmdastjóri LS s��tu. Landssambandið varð 15 ára þann 27. október 2006.

Sumarh��sahandb��kin var gefinn út á ��rinu. Í ritinu var komið inná mörg hagsmunamál , m.a lóðarréttindi og lagaumhverfi, um löggj��f um leigu á sumarh��saló ðum, gróður og ræktun, gróðurelda, öryggisnet sumarhúsa og fleiri mál. Öll verktakavinna var í höndunum á útgáfufyrirtækinu Öflun ehf. og báru þeir allan kostnað af útgáfunni. Skrifstofa LS sá um alla ritstjórn og efnisöflun. Fyrir liggur nú undirbúningur að útgáfu Sumarhúsahandbókarinnar 2007 sem kemur út í j��n�� n.k.

Þá er kafli �� sk��rslunni um starfshóp um réttarstöðu eigenda og íbúa �� frístundabyggð sem erindi Gylfa fjallað um.

LS hefur ����hyggjur á auknum álögum á sumarhúsaeigendur með hækkun fasteignag jalda vegna hækkandi fasteignamats og þjónustugjalda. Var öllum sveitarfél��gum send áskorun fr���� stjórninni að álagðir skattar og gj��ld væru í lámarki á árinu 2007. Mikill mismunur er á álagningu þessara gjalda milli sveitarfélaga. Aðeins tvö sveitarfélög s vöruðu áskorunni og sáu ekki ástæðu til breytinga á gjöldunum.

Að ósk LS boðaði Samband íslenskra sveitarfélaga, SÍS, til fundar um málefni sumarh����saeigenda 10. febrúar 2006. Forma��ur S����S lagði til að stofna yrði til samrá����s ��essara a��������������ila um ágreinismál o g sameiginleg hagsmunam������������l sumarhúsaeigenda og sveitarf��laga. Samstarfshópurinn sem skipaður er tveimur frá hvorum aðila, ����sgeiri Guðmundssyni og Hallgrími Jónssyni frá LS, kom saman tvívegis á ��rinu. Umræður um upplýsingagjöf sveitarfélaga um rekstur og ál ögð gjöld sigldu í strand á fyrri fundinum en á þeim seinni lagði SÍS til að starfshópurinn einbeitti sér að mótun reglna um samskipti sumarhúsaeigenda og sveitarfélaga og lagði fram drög að slíkum efnis��áttum. LS tók vel í þessa tillögu og lag��i einnig fr am hugmyndir um upplýsingaskipti milli aðila. Þá var fjallað um ákvæ������i fyrr nefnds frumvarps um samskipti milli þessara aðila sem ekki leiddi til niðurstöðu.

Heimasíða LS hefur verið endurbætt og stefnt að ��ví að hún verði gagnvirk. Útbúið var nýtt félaga kerfi fyrir sambandið. Félagsmenn eru nú taldir vera 4.005 einstaklingar innan og utan sumarhúsafélaga.

Að lokum f����rði formaður samstarfsmönnum í stjórn, og starfsmönnum LS bestu þakkir fyrir áhuga, dugna�������� og ós��rhlífni í störfum sínum fyrir sambandið.

Framkvæmdastjóri sambandsins las upp og skýrði reikninga félagsins. Tekjur félagsins samanst��ðu af félagsgjöldum um 5.763.000 kr. og öðrum tekjum 7.000.000 kr. eða samtals tekjur 12.763.000 kr. Rekstrarkostna��ur samtals um 6.524.000 kr. og fjármunatekjur n ettó 81.000 kr. Rekstrarhagnaður ársins nam því 6.320.000 kr. Útistandandi félagsgj��ld voru um 255.000 kr. sem að mestu voru innheimt fyrir aðalfund. Eigi�� fé er því 5.697.000 kr.

Til að mæta kostnaði sambandsins vi�� ger�� öryggisnets sumarhúsbústaða, en LS hafði á liðnum árum haft frumkvæði a�� hnitun sumarbústaða og setningu öryggisnúmera á sumarhús, styrkti ríkisstjórnin sambandi me�� 7.000.000 kr. framlagi. Hafði kostnaður orði hærri en innheimt gjöld og gengi hafði verið á f����lagssj��ð. En mun vera óuppger �� krafa á sambandið sem ósami�� er um.

Fundarstjóri opnaði fyrir umr��ðum um skýrslu stjórnar og ársreikning.

Engar umræður eða fyrirspurnir bárust en Páll Jónsson þakkaði stjórn fyrir gott starf á árinu.

Ársreikningur var borinn upp og samþykktur samhljóða.

Tillaga stjórnar um hækkun árgjalds frá fyrra ári um 150 kr., þ.e. í 1.000 kr. fyrir einstaklinga innan aðildarfélaga og einstaklingsgjaldi���� um 250 kr., þ.e. í 2.750 kr. var samþykkt samhljóða.

Ásgeir Guðmundsson var endurkjörinn formaður sambandsins. En durkjörnir voru þeir sem ganga áttu ��r stjórninni þeir Guðmundur Guðbjarnason og Ægir Frímannsson. Varamenn voru endurkjörnir Bj����rn Friðfinnsson, Einar M. Nikulásson og Katrín Steinsd��ttir. Endurskoðandi var kjörinn Pétur Jónsson, lögg. endurskoðandi.

Önnur mál.

Fyrirspurn kom um hvernig háttað v����ri hnitun nýrra sumarbústa��a og setningu öryggisnúmera á sumarhús og um dreifingu stjórnarmanna eftir búsetu. Sveinn svaraði að það væri fyrirtækið Loftmyndir ehf. sem annaðist hnitun bústaða og afhendingu öryggis númera. Til að tryggja það að öll sumarhús væru hnituð og með öryggisnúmer væri ��essum málum best komið hjá byggingafulltrúa hvers sveitarfélags. Varðandi stjórnarsetu væri allaf verið að leita eftir nýjum ��bendingum um fólk sem vildi taka að sér setu í st jórninni. Þá vék hann nokkrum orðum að frumvarpinu og sagði að um væri að ræða ný lög sem ætti að taka á þekktum vandamálum. Um væri að ræða málamiðlum milli ólíkra hagsmuna og vandamálið væri um afturvirkni laga og samningafrelsi. Ekki væri tekin afstaða til þess hvað tæki við lok samninga sem í gildu væru.

Fyrirspurn kom um þa�� hvernig væri hægt að ná til þeirra sumarh��saeigenda sem stæðu utan samtakanna en sumarhús væru sögð vera um 12.000 en um 4.000 félagar í samtökunum. Sagði Sveinn að miðaða við fél agafjölda húseigendafélagsins værum við fjölmenn samtök. Gera þyrfti átak til að fjölga félögum og gera samtökin enn sterkari.

Spurt var um hvernig f��ri saman lögbýli í sumarhúsabygg��. Sveinn sagði a�� sveitarf��lög ættu að skilgreina fr��stundabyggð án lögh eimilr��ttinda. Benti á að nú væri jafnvel að koma upp hestab��garðar í útjarði frístundabyggða. Björn sagði það vera á forræði landbúnaðarráðuneytisins að leyfa l��gbýli og leyfisveitingin orkaði oft tv��mælis, nánast geð����óttar��kvörðun í stöku tilfella.

Þá var spurt um heimasíðu sambandsins og óskaði eftir því a�������� þar væri svæði hvers félags skilgreint og formenn þeirra ásamt netföngum til að auðvelda samskipti formanna nálægra svæða. Tók Sveinn vel �� þ�� hugmynd.

Forma��ur sagði gott að heyra viðhorf fundarman na til að taka með sér af fundinum. Ræddi um nauðsyn þess að fj��lga félagsm��������nnum, laga f��lagatalið og heimasíðuna. ����a�� sem lægi fyrir hjá stj��������rninni væri að vinna með fulltrúum SÍS í samráðnefndinni varðandi ��������rlausnir á sameiginlegum hagsmunam��lum og finna vi��miðunarreglur fyrir sveitafélögin og sumarh��saeigendur til að vinna eftir í samskipum milli þeirra. Allþokkalegt samband væri núþegar hjá allmörgum sveitarfél������gum en hjá öðrum væri um afskiptaleysi að ræða. Þá myndi stjórnin vinna að framgangi frumvarp sin á Alþingi ������ haust. Að lokum ����������akkað formaður fundarmönnum fyrir ������������átttöku þeirra og sleit fundi kl. 21:30

Fundarger��ina ritaði:

Guðmundur Guðbjarnason

ritari stjórnar.