Aðalfundur 2010

Fundargerð aðalfundar Landssambands sumarhúsaeigenda sem haldinn var að Skipholti 70 miðvikudaginn 28.apr��l 2010 klukkan 20.00.

Fundarsetning:

Guðmundur Guðbjarnason formaður Landssambands sumarhúsaei genda setti fundinn klukkan 20.07 og bauð fundarmenn velkomna þá sérstaklega gest fundarins.

Skipan fundarstjóra og fundarritara:

Björn Friðfinnsson var skipaður fundarstjóri og Katrín Steinsdóttir fundarritari.

Gestur fundarins:

Sigriður Kristjánsdóttir deildarstjóri Umhverfisstofnunar rakti starf stofnunarinnar varðandi sorphirðumál, stofnunin gefur út leyfi fyrir móttökustöðvar og förgunarstöðvar. Hún fór yfir skyldur sveitarfélaga varðandi úrgang, en sveitarstjórnir bera ��byrgð á söfnun og förgun á sor pi skv. reglugerð um söfnun og förgun á sorpi. Sveitarstjórnum er heimilt að setja upp sorpílát sem gagnast mörgum, en í sumarhúsabyggð þar sem fleiri en 20 hús eru í hverfi skal söfnunarstaður vera í nánd við sumarhúsahverfin. Sveitarstjórnir hafa heimild til gjaldtöku v/sorphirðu, en gjaldið má ekki vera hærra en sannanlegur kostnaður sveitarfélagsins er við sorphirðuna. Hvergi er heimilt að urða sorp án þess að greiða fyrir urðunina. Mál v/sorphirðu er h��gt að kæra til úrskurðarnefndar, en nefndin kemur saman tvisvar á ári, vitað er um eitt mál v/sumarhúsabyggðar sem búið er að kæra , en ekki er búið að úrskurða í því máli. Sigríður svaraði fyrirspurnum m.a. um hvort engar reglur séu um opnunartíma söfnunarstaða, hún segir að lögin kveði á um að aðgangur að söfnunarstöðvum skuli vera greiður, bent var á að gámar eða s����fnunarstövar í Bl����skógabyggð og Grímsneshreppi séu opnar í 2 – 4 t��������ma ���� s������������������������������������������������������������������������������������������������larhring og svo skammur opnunartími lei����i til þess að fók hendi rusli í kring um stöðvarnar. Bent var á að umhverfisráð herra hafi samþykkt fyrirkomulag og gjaldskrá fyrir nýja söfnunarstöð í Bláskógabyggð. Fram kom að í Þingvallasveit er enginn sorpgámur að vetrarlagi. Umræður urðu um urðunarvandamál á Suðurlandi, Sigríður segir að verið sé að leita nýrra leiða um urðun so rps �� því svæði, hún bendir á að strangar reglur séu um urðun á sorpi. Sveinn Guðmundsson bendir á skyldu sveitarfélaga til að hafa sorpstöð í nánd við sumarhúsahverfi með yfir 20 húsum, spurning er hvað átt er við með nánd, er ��að t.d. innan 10 kílómetra fjarlægðar? Umræður urðu um sorphirðu og urðunargjald, hvort veri�� v��ri að rukka tvöfalt, bæði sorphirðugjald og síðan urðunargjald.

Fundarger�� s��ðasta aðalfundar:

Fundargerð síðasta aðalfundar er birt á vef Landssambandsins og í sumarhúsahandbókinni sem kom ��������t á síðasta ��������ri.

Skýrsla stjórnar:

Guðmundur Gu��bjarnason las sk��rslu stjórnar, skýrslan í heild sinni er birt �� sumarhúsahandbókinni.

Ársreikningar Landssambandsins:

Sveinn Guðmundsson fór yfir helstu tölur í reikningum sambandsins, en rekstrartekjur voru kr.6.357.388, – vaxtatekjur voru kr.302.582, – rekstrargjöld voru kr.6.113.071, – vaxtagjöld voru kr.32.562, – , rekstrarhagnaður var kr.514.337, – eigið fé 31.12.2009 er kr.6.209.056.

Umræ��ur um skýrslu stjórnar og ársreikninga:

Gunnar Már Magnússon benti �� að lögin væru um frístundahús, en á fána Landssambandsins stendur Landssamband sumarhúsaeigenda og hvort rétt væri að breyta nafninu, Guðmundur Guðbjarnason og Sveinn Guðmundsson telja eldra nafið b��ði þjált og gott og sjá ekki ástæðu til breytinga. Guð mundur Bjarnason spurði hverning stjórnir félaga ættu að hlutast til um þinglýsingu ���� samþykktum frístundahúsafélaga, Sveinn Gu��mundsson segir að þetta sé alveg skýrt �� lögunum, en misbrestur hafi verið �� því hverning sýslumannsembættin taka á m��linu, en s um félög hafa fengið samþykktum þinglýst ������n vandam������la.

Gu����mundur Gu��bjarnason vill að Dómsm��lará������������uneytið m��ti ferli hjá Sýslumönnum v/þinglýsinga á sam��ykktum fr��stundaf��laga. Kristján Guðmundsson spurði um kostnað við þinglýsingu, Sveinn Gu������mundsson segir þetta ekki vera h��������a upphæð.

Páll Jónsson þakkar stj����rn og framkvæmdastjóra fyrir vel unnin störf í þágu félagsmanna.

Reikningar landssambandsins bornir upp til samþykktar.

Ársreikningar Landssambandsins voru samþykktir samhljóða.

Skýrsla laganefndar.

Engar lagabreytingar liggja fyrir.

Kosning stjórnar:

Guðmundur Guðbjarnason var kosinn formaður, Margrét Jakobsdóttir og Ægir Frímannsson voru á síðasta ári kosin til tveggja ára í stjórn, en Magnús Pétursson og Katrín Steinsdóttir gáfu ekki kost á sér til end urkjörs, Ágústa Guðmundsdóttir frá félagi við Langá og Hjördís Bára Sigur����ardóttir frá félagi á Efri Reykjum voru kosnar í stjórn til tveggja ára. Í varastjórn voru kosnir, Ásgeir Guðmundsson, Einar M.Nikulásson og Björn Friðfinnsson. Pétur Jónsson löggilt ur endurskoðandi var kosin endurskoðandi.

��nnur mál:

Páll Hilmarsson ����r ��sgarðslandi dreifði upplýsingum um öryggismyndavél sem hann er að flytja inn og selja. Vélin án skynjara kostar kr.58.600, – en ýmsir möguleikar eru á notkun vélarinnar, allir skynjara r eru þráðlausir. Páll hefur áhuga á að koma á fundi hjá félögum til að kynna þessa vél. Algengt verð með l��gmarksb��naði fyrir frístundahús er kr.75.000, – þessi vél hefur verið í sölu í eitt ár og telur hann reynslu hennar vera góða.

Steingrímur Sigurjónss on kynnti borða sem dregur í sig dagsbirtu og lýsir alla nóttina, hann segir þennann bor��a koma í stað sparperu og að hann n��tist vel til að merkja flóttaleiðir ef yfirgefa ����arf hús í skyndi.

Karl Njálsson sagði frá vandamáli í Grafningshreppi varðandi fra mlengingu á leigusamningi, en þar eru þrjár leiðir í boði, flytja húsið í burtu, selja húsið á niðurrifsverði eða kaupa lóðina ���� 10 milljónir. Sveinn Guðmundsson segir að á þessum málum sé tekið í fr��stundahúsalögunum og því eigi þau ekki að koma upp.

Guðmundur Guðbjarnason formaður þakkaði traustið í embætti formanns Landsambandsins, hann bauð nýja stjórnarmenn velkomna til starfa og ��akkaði Magnúsi Péturssyni og Katrínu Steinsdóttir fyrir ��eirra störf, en Magnús hefur veri������ ������ stjórninni í tvö ár og Katrín í 4 ár. Katr��nu Steinsdóttur var veitt vi����urkenningarskjal og gullmerki Landssambandsins en Magnúsi P����turssyni, veitt viðukenningaskjal og silfurmerki Landssambandssins. Magnús Pétursson benti á nauðsyn þess a�� sem flestir fr��stundahúsaeigendur væru í Lan dssambandinu. Sveinn Guðmundsson sag������i frá k��rumáli v/sorphir��umála í Bláskógabyggð og Grímsneshreppi, fél��g ������ þessum sveitarfél��gum st������������������u sameiginlega a�������� kærunni, h��n var lögð fram ������ okt��ber 2009. B��ið er að setja upp tvær m��tt��kustöðvar me�� misjöfnum opnunart������������������ma, Sveinn las s��ðan upp úr reglugerð um sorphirðumál, en ����ar segir����� að sveitarstjórn skal setja upp sorphirðu��lát í n������nd sumarh������sahverfi“ Mótmælt er að ekki skuli farið eftir l��gum og reglum um staðsetningu sorpíl��ta. Kærunefndin hefur marglofað að þessu kærumáli sé alveg að lj��ka og ni������urst��������������ðu að vænta, en hún er sem sagt ekki enn���� komin. Ljóst er að mikil ��ánægja er með þessi m����l. Rætt var um kostnað vi�� losun rotþróa, en gjald v/losunar rotþróa er sagt hátt m.a. vegna þess tíma sem fer í að leita að rot��������������róm.

Umræður ur��u um hvað frístundahúsaeigendur eigi að fá fyrir fasteignagj����ldin, en ��au eru skattgjald og hvergi kemur fram hvað greiðendur þeirra eigi að fá fyrir gjöldin.

Guðmundur Gu��bjarnason lagði fram eftirfarandi ályktun: A��alfundur Landss ambands sumarh��saeigenda haldinn 28.apríl 2010 ályktaði með eftirfarandi hætti. „Frávik fr�� gildandi reglum sem nokkur sveitarfélaög hafa tekið varðandi sorphir��um��l í frístundabyggðinni er harðlega m������������tm����lt����� Nokkir fundarmenn vildu að ályktunin yrði harðor ðaðri og var stj��rn falið að ganga frá málinu.

Sveinn Guðmundsson hvatti fundarmenn til að skrifa greinar í sumarhúsahandbókina.

Fundarslit.

Björn Friðfinnsson, ������akkaði g������ða fundarsetu og sleit fundi klukkan 22.15. Katrín Steinsdóttir, fundarritiari.