Aðalfundur 2012

3. apríl 2012, kl. 20.00.
Fundarsetning:
Guðmundur Guðbjarnason formaður setti fundinn kl 20.00 Bauð hann fundarmenn og gesti fundarins velkomna. Harmaði hann sérlega lélega fundarsókn sem trúlega mætti að hluta til rekja til landsleiks handbotaliðs okkar á sama tíma. En löglega var til fundarins boðað svo haldið var áfram.
Skipan fundarstjóra og fundarritara:
Sveinn Guðmundsson var skipaður fundarstjóri og Margrét Jakobsdóttir fundarritari.
Gestir fundarins:
Öryggisfulltrúarnir; Svanberg Hreinsson og Hilmar Guðlaugsson frá fyrirtæki sínu Besafe. Kynntu þeir öryggisgluggahlera sem þeir flytja inn. Eiga þeir að vera ����ruggasta þjófavörnin sem völ er á. Buðu þeir afsláttarkjör til félagasmanna. Þetta er nokkuð stór fjárfesting ca. kr 680 þús. á meðal bústað. Nánari upplýsingar á www.besafe.is.
Fundargerð síðasta fundar:
Fundargerð a����������alfundar 2011 er birt á heimasíðu sambandsins og í Sumarhúsahandbókinni 2011.
Skýrsla stjórnar:
Gu����mundur Guðbjarnarson formaður flutti skýrslu stjórnar: Helstu þættir hennar eru: 4 stjórnarfundir voru haldnir á ������������������������������������������������������������������������������rinu. Skrifstofan flutti a���������� Sí����umúa 27 um mitt ár og er hún opin 4 daga í viku þ.e. mánudaga til fimmtudaga milli kl. 9 ��� 12. Þá rakti hann hin ýmsu réttindamál og ágreiningsmál sem rekin eru fyrir félagsmenn fyrir úrskurðarnefnd frístundahúsamála. Sagði fr�� hversu ��unglamaleg starfssemi ��rskurðarnefndarinnar er. Beðið er með eftirvæntingu eftir niðurstöðu tuga mála en engin mál hafa verið úrskurðuð síðan í febrúar 2011. Hann ræddi um öryggisnúmerin ��� taldi að tímab��rt væri að ráðast í nýja herferð því mörg sumarhús eru án öryggisnúmera. Sorphirðan er enn til umræðu. Enn veri�� er að vinna að breytingu á lögunum í Umhverfisráðuneytinu sem sambandið styður. Sumarhúsahandbókin var að venju gefin út á árinu. Útgáfan var í höndum Juralis ehf. Ritstjóri og áb.m. Sveinn Guðmundsson. Félagsmannafjöldi: Aðildarfélögum fjölgaði um eitt — í 70 með 2845 félaga samtals. Einstaklingsaðild er 1418 e��a alls 4263 félagsmenn í allt.
Ársreikningar Landssambandsins:
Sveinn Guðmundsson framkvæmdastjóri fór yfir helstu tölur. Rekstrartekjur voru kr 7.242.100. Vaxtatekjur kr 2.614. Rekstrargjöld voru kr 9.746.622. Rekstrartap kr 2.501.908 Eigið fé kr 2.108.677.
Orðið gefið laust um skýrslu stjórnar og reikninga LS:
Heilmiklar umræ����ur urðu um reikningana og einstaka liði þeirra. Þetta er annað stóra tapárið. Í fyrra 1.6 mkr og í ár 2.1 mkr. Sveinn sagði frá sparnaðarleiðum skrifstofu. Skrifstofustjóri í 1⁄2 starfi hefði hætt um áramót. Húsaleiga á nýja staðnum væri lægri og útlagður kostnaður við heimasíðu yr������i ekki st����������r. Hvatti hann f������������������lagsmenn til að láta skrifstofu vita um netf������ng svo spara mætti póstburðargjöld o.s.frv. Haraldur í Borgarbygg�� sagði og aðrir tóku undir.“ Við megum ekki spara okkur í hel”. Það er svo margt sem hefur áunnist gegnum ����������rin sagði Guðmundur Arnórsson, Hólaborg. Almennt var ����að m����������������l allra að vi����snúningur yrði að verða á rekstrinum ��ví eitt tapár í viðbót þýddi dauða félagsins sem alls ekki mætti verða. Því hver ætti ��á að gæta hagsmuna okkar.
Reikningar LS samþykktir einróma
Ákvörðun árgjalds:
Stjórnin lagði til a�������������������� ����rgjöldin hækkuðu �� kr 1500 fyrir a��ildarfél��������gin og kr 3500 fyrir einstaklingaðild. Allir fundarmenn voru samm����������������������la um a���� f��lagsgjöldin væru alltof lág. Borin voru saman árgjöld annar félaga svo sem Hjartaheilla, FÍB, Húseigndafélagssins o.fl. Guðmundur Arnorsson, Hólaborg, Gr��msnesi kom með tillögu um hækkun í kr. 1700 hjá aðildarfélögum. Haraldur í Borgarbyggð með tillögu um hækkun í kr. 2.000. Sigurður J��nsson, Oddsholti Grímsnesi kom svo með tillögu: 10 % h��kkun einstaklinga úr kr 3.300 í kr 3.630 25 % hækkun félagsaðild úr kr 1.300 í kr 1.625 Var hún samþykkt einr��ma.
Kosning stjórnar:
Guðmundur Gu������bjarnason gaf kost á sér til endurkjörs til formanns. Samþykkt með lófataki. ����r Sigrún J��nsdóttir og Guðrún Nikulásdóttir sem kosnar voru til eins árs á s��ðasta fundi gáfu kost á s����r til áframhaldandi stjórnarsetu. Var klappað fyrir þeim. Varamenn: Björn Fri��finnsson, Einar M. Nikulásson og Ásgeir Guðmundsson. Endurskoðandi: Pétur Jónsson, l��ggiltur endurskoðandi.
Önnur mál:
Seyrulosunin var til umræðu — þótti dýr og spurning hvort LS ætti hugsanlega að taka að sér þessa ��jónustu í verktöku vegna góðra tekjumöguleika. Guðmundur formaður upplýsti a�� þar þyrfti lögbundið starfsleyfi og v��ri ekki góð hugmynd, Sveinn tók undir það. Óli Stefán vildi þakka fyrir vel unnin störf. Fleiri svo sem Guðmundur Arn��rsson, Haraldur og P��ll þökkuðu stjórn og framkvæmdastjóra einnig fyrir árvekni í hagsmunagæslu fyrir okkur sumarhúsaeigendur.
Sveinn þakkaði fyrir hl�� or�������� í okkar garð.
Guðmundur forma����ur ����akkaði fyrir málefnalegar umr����ður og hversu áhugasamir fundarmenn hefðu veri������. �������������� þakkaði Guðmundur traust sér sýnt.
Fundi slitið kl 22.
Fundarritari Margrét Jakobsd��ttir.