Aðalfundur 2015

Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda

Haldinn 29. apríl 2015 í Grand Hotel, Sigtúni, kl. 20.00

 

Guðmundur Guðbjarnason setti fund kl. 20.10 og bauð hann fundarmenn velkomna en einnig sagðist hann hafa vonast eftir meiri fundarsókn.

Fundarstj����������ri var kjörinn Óskar Guðjónsson og fundarritari Guðrún Nikulásd��������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������ttir.

Óskar hóf með því að kanna hvort löglega hafi verið til hans boða��.

Gestur fundarins var B������ðvar Tómasson frá bruna- og öryggismálasviði Eflu verkfræðistofu og fjalla��i hann um bruna- og öryggismál �� sumarhúsum.  Byrjaði hann á því að kynna Eflu verkfræðistofu en því næst fjallaði hann um brunaöryggi sumarhússins.  Brunaáhætta er oft mikil í sumarhúsum, langt er í sl��kkvilið og hætta á gróðureldum.  Áríðandi að viðbragðsáætlun sé til staðar og er það á ábyrgð bæði opinberra aðila og sumarh����������������������saeigenda að fylgja þv�� eftir.  Mikilvægt er að huga að flóttaleiðum sem ávallt ættu að vera tvær�� þannig að greiðs lei�� s�������� frá brunasvæ��i.  Sl��kkvitæki og eldvarnarteppi eiga að vera í öllum sumarhúsum.  Reykskynjarar og gasskynjarar ef um það er að ræða, eru nau��synlegur búnaður.  Benti  Böðvar á að slíkur öryggisbúnaður sé ekki kostnaðarsamur.

Fram kom hjá fundarmönnum að erfitt hefði verið að eiga við sum sveitarfélög og Vegagerðina um að fá að leggja flóttaleiðir úr sumarhúsahverfunum, þ.e. ekki hafa fengist heimildir til að fjölga útkeyrsluleiðum.���� Einhver sumarhúsafélög hafa farið í þær framkvæmdir án þess að leyfi hafi fengist og tilkynnt til viðkomand aðila og ekki hafa borist athugasemdir við framkvæmdirnar.

Fundargerð síðasta aðalfundar hefur verið birt á heimasíðu LS og í sumarhúsahandbókinni 2015.

Skýrsla stjórnar, Guðmundur Guðbjarnason flutti skýrslu stjórnar.

Stjórn LS var skipuð eftirtöldum a��������ilum:  Guðmundur Guðbjarnason, formaður, Ægir Frímannsson , varaformaður og meðstjórnendur Sigrún Jónsdóttir, Guðr��n Nikulásdóttir og Óskar Guðj��nsson.  Varamenn  Einar M. Nikulásson, Auðunn Kjartansson og Gunnar S. Björnsson.�� Endurskoðandi er P����tur Jónsson löggiltur endurskoðandi og framkv��mdastjóri Sveinn Gu��mundsson, hæstaréttarlögmaður.

Rekstur hefur verið með svipuðum hætti og undarfarin ár.  Skrifstofan opin fjóra daga í viku, ��.e. mánudaga til fimmtudaga kl. 9-12.  Skrifstofan er nú til húsa að Laugavegi 178, Reykjavík.  Haldnir hafa verið 7 stjórarfundir á starfs��rinu.  Framkvæmdastjóri sambandsins veitir f��lagsmönnum leiðbeiningar í hinum ýmsu álita- og deilumálum er upp koma.

Útgáfa sumarhúsahandbókarinnar 2014 var sem sama hætti og undanfarin ár og var í höndum Juralis ehf í samvinnu við Landssambandið.�� Ritstjóri og ábyrgðarmaður var Sveinn Guðmundsson.  Áætlað er að bókin komi út nú í sumarbyrjun.  Bókin er vettvangur sambandsins til að koma fræ����slu og upplýsingum til félagsmanna.

Unnið hefur verið a������������������ endurnýjun �� vefs����������������������������������������������u sambandsins.  Þegar kerfið ver��ur endanlega tilbúið er ætlunin að aðlildarf������lög sambandsins geti haft aðgang að félagsskrá sinna félaga inná lokuðum hluta vefsíðunnar.  Enginn utanaðkomandi aðili mun fá aðgang að þessum skr��m en hvert félag mun þurfa að tilnefna tengilið sem þá hefur þann aðgang sem þarf til að gera leiðréttingar á skránni þannig að félagsmenn og stj����������rnarmenn félaga sé rétt skráðir.  Til að geta komið boðum og hinum ýmsu upplýsingum til f��lagsmanna er nauðsynlegt að félagsskrár s��u réttar.  Mikið hefur verið unnið í félagsskránni og stöðugt þarf að vinna í að viðhalda henni réttri.

Lagasetningar, lög um örnefni.  Það er hlutverk LS að gæta hagsmuna a��ildarfélaga og einstakra félagsmanna gagnvart opinberum aðilum og má hér nefna lög 22/2015 um skráningarferil og staðarvísun staðfanga.  Landssambandi�� sér mikla möguleika í því upplýsingakerfi sem fram kemur í lögunum til að koma öllum fr����stundahúsum á landinu inn í miðlægan gagnagrunn en �� mörg ��r hefur sambandið í samvinnu við Neyðarlínuna, Fasteignamatið, Vegagerðina og Landmælingar unnið að uppsetningu öryggisnúmera fyrir fr������������stundahús.

Frumvarp um úrskurðarnefnd velferðarmála ����ar sem lagt er til að sameina��ar verði sjö sjálfstæðar stjórns��slunefndir, hlutverk ��eirra á að vera að endurskoða ��kvarðanir stjórnvalda ���� málum einstaklinga e��a skera úr ágreiningi milli einstaklinga eða félaga, þar á meðal kærunefnd húsamála.�� Frumvarpið hefur ekki veri�� afgreitt frá þingnefnd.  Aðeins fjögur mál hafa veirð afgreidd frá k����runefnd h��samála frá síðasta aðalfundu LS.  Fundarmönnum bent á að skoða vefs��ðuna www.urskurdir.is  ef þeir vilja kynna sér málið nánar.

Frumvarp um veitingastaði, gistihald og skemmtanahald var lagt fram í aprílbyrjun.  Er þar fjalla�� um að ef húsnæði er í leigu skemur en í 8 vikur þarf að skrá sig á vef sýsumannsembættis og greiða skráningargjald og staðfesta að eign uppfylli kröfur um brunavarnir.  Ef leiga stendur lengur en 8 vikur þarf að sækja um rekstrarleyfi fyrir gististað.  Ekki er talið að LS eigi að hafa afskipti eða afstöðu í þessu m��li, það sé á höndum opinberra aðila.

Þróun frístundahúsabyggða hefur breyst í áranna rás frá því að byggðir voru einstaka sumarbústaðir að skipulöggð eru heilu sumarh��sahverfin.

Söluhagnaður sumarhúsa hefur löngum veri�� umtalsefni og hefur Landssambandið barist fyrir þv�� að hann verði felldur niður.  Ítrekað var enn einu sinni með bréfi til fjármálaráðherra að hann beitti sér fyrir breytingu ���� lögum um tekjuskatt var��andi söluhagnað sumarbústaða og að s��mu l����������g giltu um hann og sölu á íbúðarhúsnæði.

Till������gur að breytingu á l��gum um frístundahúsabyggð ����ar hefur Landssambandið haft áhuga �� breytingu er varðar framlengingu e������a endurnýjun á ló��������arleigusamningum.  Till��gur Landssambandsins eru tilbúnar en beðið eftir þv�� að fá fund til að kynna málefnið fyrir Velferðarráðuneytinu.

Fjárm��l Landssambandsins er þröngur stakkur búinn og verður nánar fjallað um það í ársreikningi.  Skorað er á skuldug félög og félagsmenn að gera upp skuldir sínar.  Eingöngu er einn launaður starfsmaður hjá Landssambandinu í hlutastarfi.  Kostnaður við endurnýjun tölvukerfis og vefs��ðu er helsti útgjaldaliðurinn en mun skila s��r �� öflugra starfi í framt����ðinni.

Framtíð Landssambandsins.�� Ef ��a�� á að vera trúverðugur og áhrifamikill þrýstihópur eins og það er kalla�� e��a hagsmunasamtök verður hann að vera fjölmennur og áberandi í ��jóðlífinu.  Stuðla ��arf að fj��lgun félagsmanna.  Mikil og g������ð vinna er unnin fyrir félagsmenn og mikils vir����i að hafa lögmann til að leita ráða hjá.  Ef við ekki hef��um slíkan starfsmann og leita þyrfti til lögmannsstofu yrði kostna��ur vegna þeirrar þjónustu mun meiri.

Aðildarf��lög Landssambandsins eru 74 og hefur f����������kkað um þrj������.���������� Félagafj��ldi er 2.784 en voru 3.108.  Me������ einstaklingsaðild eru 1.242 en voru um 1.306 á á árinu áður.

Guðmundur lauk skýrslu sinni með ��ví að bera fram ��akklæti til Sveins Guðmundssonar fyrir störf hans í þágu Landssambandsins og meðstjórnendum ��������akkaði hann gott samstarf.

��rsreikningur 2014 lag��ur fram.

Sveinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Landssambandsins fór yfir helstu tölur.

Rekstrartekjur voru kr. 9.774.821 og rekstrargjöld kr. 9.575.190.  Vaxtagjöld umfram vaxtatekjur voru kr. 23.038.���� Rekstrarhagnaður var kr. 176.593.  Eigið fé kr. 3.257.766.

Var þessu næst or��ið gefi�� laust um sk��rslu stjórnar og ársreikninginn.

Rætt var um dreifingarkostnað rafmagns, er sami kostnaður fyrir aðra í búa í dreifbýli. Lagt til a�� það verði skoðað nánar.����  Lóðarleiguver�� var rætt og einnig störf úrskurðarnefndar kærum��la sem mikið hefur verið ýtt á að afgreiði þau mál er þangað berast.

Rætt var um kostnað við vefsíðugerð, kostnað vegna símsvörunar, útgáfu sumarh��sahandbókarinnar, kalla���� var eftir rekstraráætlun ársins 2015.  Sveinn svaraði fyrirspurnum og ábendingum fundarmanna og hvatti félagsmenn til að aðstoða stjórn við hin ������msu st����������������������rf er leysa þarf að hendi.  Einnig óska��i hann eftir greinum til birtingar í Sumarh��sahandbókinni.

Voru reikningar bornir upp til samþykktar og voru samþykktir samhljóða.

Skýrsla laganefndar, engar lagabreytingar l��gu fyrir fundinum.

Árgjald ákve��ið, Gu��mundur nefndi a������ hugmynd um að rekstraráætlun væri góð en hingað til hefðu ��rgj��ld stýrt rekstri.�������� Lagði hann til að árgjald yrði óbreytt, ��.e. kr. 4.000 fyrir einstaklinga og kr. 2.000 fyrir hvert sumarhús í sumarhúsafélagi.  Var þetta samþykkt samhljóða.

Kosning stjórnar:  Guðmundur Guðbjarnason, formaður gefur kost á sér til endurkj����rs til eins ��rs.  Samþykkt með lófataki.  Kjósa þarf tvo meðstjórnendur til tveggja ára, Óskar Guðj��nsson gefur kost á sér til endurkjörs en Ægir Frímannsson gefur ekki kost �� sér til endurkjörs sem aðalmanns í stj������rn en hann hefur setið í stj��rn Landssambandsins frá 1996.  Í hans sta���� gefur Stefanía Katr����n Karlsdóttir kost á sér og voru þau Óskar og Stefan����a samþykkt með l��fataki.  Fyrir sitja �� stj������rn þær Sigr��n Jónsdóttir og Guðrún Nikulásd����ttir.

Tillaga um varamenn til stj����������rnar eru Einar M. Nikul��sson, Gunnar S. Björnsson og Ægir Frímannsson, sam��ykkt me�� l��fataki.

Tillaga um endurskoðanda er Pétur Jónsson, l��ggiltur endurskoðandi, samþykkt me���� lófataki.

Önnur mál.

  1. Guðmundur þakkaði traust sem honum var sýnt með endurkjöri til formanns og bauð Stefanía velkomna til starfa. Ægi þakka��i hann góð störf um áraraðir og lagði fram tillögu um að hann yrði gerður að heiðursfélaga Landssambands sumarh����saeiganda.  Var það samþykkt samhljóða.  Guðmundur afhenti Ægi heiðursskjal þessu til staðfestingar.
  2. Sveinn lagði fram tvær ályktanir fyrir fundinn.
  3. Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda haldinn 29. apríl 2015 m����tmælir þeim miklu hækkunum á opinberum gjöldum í formi fasteigna- og þj����nustugjalda sem lögð eru á frístundahúsaeigendur á Íslandi ár frá ári án þess að þjónustustig hækki hjá sveitarfélögum.  Var þetta samþykkt samhljóða.
  4. A����alfundur Landssambands sumarh����saeigenda haldinn 29. apríl 2015 hvetja stjórnvöld til að flýta aðgerðum til að tryggja staðbundnar brunavarnir í frístundahúsabyggðum. Samþykkt samhlj��ða.

Ekki tóku fleiri til máls, þakkaði Guðmundur fundarmönnum fyrir gó��an fund, sagði að ný heimasí��a og n��tt f������lagaskráningakerfi myndi nýtast vel í framtíðinni og auðvelda stjórn a�� koma skilaboðum til félagsmanna.�� Þakkaði hann fundarstjóra fyrir fundarstjórn.�� Fundarmönnum bauð hann í kaffi og kleinur og í almennt spjall eftir fundinn.

Fundi slitið kl. 22.00

Guðrún Nikulásdóttir, fundarritari